
Hér er verið að setja saman kranabómu á 60 tonna Liberherr krana eftir að skipt hafði verið um víra og slöngu inni í bómunni.

Massey Fergurson 265 í gírkassaviðgerð.
Mynd tekin á upphafsári Búvélaverkstæðisins.

Fræsivinna – 5. janúar 2011
Hér er verið breyta hraðtengi af Caterpillar beltagröfu.

Fræsivinna – 5. janúar 2011
Hér er verið breyta hraðtengi af Caterpillar beltagröfu.

dráttavél tekinn í sundur til að laga kúplingu.
mynd tekin á upphafsári Búvélaverkstæðisins.

Eldsmíði – 20. desember 2010
Búið að hita og komið í 100tonna pressuna.

Búið að hita og byrjað að pressa með 100tonna legupressu.

Eldsmíði. – 17. desember 2010
Smíði á íhlutum í ámoksturtækja hraðtengi

Verið að fræsa famhásingu undan Massey Ferguson.

N1 Hyrnan Borgarnesi – 17. maí 2013
Uppsetning á burðarvirki fyrir þakskyggni yfir inngangi á Hyrnunni, Borgarnesi.

Uppsetning á burðarvirki fyrir þakskyggni yfir inngangi á Hyrnunni, Borgarnesi.

Faxaflóahafnir. Dælustöð Grundartanga.
Hífing á sperrum í dælustöð.

Nýsmíði á steypumóti fyrir Loftorku, Borgarnesi
Vegna steypueininga fyrir Rio Tinto Alcan (Ísal)

Handrið sem eru steypt föst í vegg á lóðamörkum.

Handrið Reykjavík – 13. október 2011
Handrið sem eru steypt föst í vegg á lóðamörkum.

Hitakassi fyrir malbik.- 9. febrúar 2011
Einangraður hitakassi fyrir 4 malbiksfötur.

Dælustöðvarhús – 21. janúar 2011
Ylleiningahús með prófillgrind fyrir glussadælustöð, smíðuð af okkur,flutt og komið fyrir hjá Norðuráli Grundartanga.

Álkúluhús í samsetningu. – 6. janúar 2011
Álkúluhús í reisingu við hágöngulón.

Kanthattar – 6. janúar 2011
Kanthattar smíðaðir og málaðir.

kálfafjós – 6. janúar 2011
Milligerði í uppsetningu í kálfafjósi.

Álkúluhús – 20. desember 2010
Álkúluhús upp komið við Hágöngulón.

Afsogstengi fyrir Norðurál.

Álkar – 28. september 2010
Výverið var þetta álkar smíðað með tveimur hitaelementum

Hestagerði Laugalandi – 28. september 2010
Í haust var smíðað og sett upp þetta glæsilega Hestagerði.
Þegar myndin er tekin var nýlokið við að steypa síðasta staurinn niður
og það varð að leyfa hestunum að prófa.

Skóflusmíði – 20. nóvember 2009
Í sumar var þessi fína skófla smíðuð fyrir 18 tonna beltagröfu.
En komið með óskir og við framleiðum.

Hér má sjá forsteyptar undir stoðir fyrir rimlahlið

Rimlahlið – 30. maí 2009
Rimlahliðið komið niður og nokkurnveginn frágengið, það vantar að að girða að því.
Þessi hlið eru mjög hljóðlát og breið. þau eru 4 x 3 metrar að stærð. En almennt getum við smíðað þau eftir stærðar óskum ykkar.

Vélaflutningabíll – 11. maí 2009
Árið 2008 var vélaflutningapallur smíðaður á þessa Scaniu fyrir Plusvélar ehf.

16 Hesta hesthús Akranesi – 6. maí 2009
Endurnýjað 16 hesta hesthús á Akranesi
Upp voru sett ný milligerði, stallar, vatnslögn ásamt brynningarskálum og burðarvirki fyrir þak.

16 hesta hesthús á Akranesi – 6. maí 2009
Upp voru sett ný milligerði, stallar, vatnslögn ásamt bryningar skálum og burðarvirki fyrir þak.

Hér er verið að setja upp vinnupall í 26 metra hæð, utan á löndunarkrana hjá Norðuráli Grundartanga
Krani frá HSK Kranar Borgarnesi
Vörubíll með krana og mannkörfu frá Hróar ehf Skipanesi.
Spjót frá GJ Akranesi.

Hér má sjá hluta af hesthúsi sem er innrréttað með milligerðum frá okkur.