Forsíða

Búvélaverkstæðið Skipanesi tók til starfa þann sjöunda janúar árið 1995 og er með aðsetur á jörðinni Skipanesi. Fram til ársins 2002 var fyrirtækið rekið á kennitölu eiganda en 1. júlí það ár yfirtók Hróar ehf. rekstur þess. Hróar ehf. er í eigu sömu aðila sem eru Stefán G. Ármannsson og Guðfinna Indriðadóttir.  Fyrstu árin var fyrirtækið […]